Þann 17. Febrúar átti Austurborg geggjaðan öskudag. Öll börnin mættu í búningum og kennarar líka, var svo sleginn kötturinn úr tunnunni og horft á kvikmynd í lokin og sprellað í stóra salnum. Allir skemmtu sér gríðarlega og við hlökkum til næsta öskudags.